Misophonia@School – Áfangafundur verkefnisstjórnar
Áfangafundur verkefnisstjórnar verkefnisins Misophonia@school var haldinn á Google Meet 23. febrúar (2022). Fundinn sóttu fulltrúar allra þátttakenda:
- IDONEUS S.r.l. (Italy);
- Istituto Comprensivo Giovanni XXIII (Italy);
- Edizioni di Atlantide (Italy);
- İstanbul Aydın University (Turkey);
- INTEGRA Institut (Slovenia);
- WIN Wissenschaftsinitiative Niederösterreich (Austria);
- CSI Center for Social Innovation LTD (Cyprus);
- IES Mayorazgo (Spain);
- Heyrnarhjálp – National Association for the Hard of Hearing (Iceland);
- Szkola Podstawowa Im. Ignacego Ulatowskiego W Gorzycach Wielkich (Poland).
Á fundinum kynnti starfsfólk Idoneus GANTT rit fyrir verkefnið og fór yfir stöðu og afrakstur verkefnisins til þessa. Á fundinum voru teknar ákvarðanir um útfærslu afurða.