Rafrænt nám Misophonia@School

Nemendum með hljóðóþol getur fundist sem daglegt líf í skólanum sé eitthvað sem best sé að forðast enda upplifa þeir skólann sem fjandsamlegt umhverfi. Þeir eru reiðir í vegna hegðunar samnemenda (af hverju valda þeir svona miklu áreiti?) þar sem áreitið frá þeim kemur í veg fyrir að þeir geti einbeitt sér að námi, kennslustundum o.s.fr. Kennarar þurfa að gera sér grein fyrir að þessi skortur á einbeitingu stafar af frávikum í heila fólks með hljóðóþol. Í vefnámskeiðinu fyrir kennara er farið yfir menntunarfræðilegar, umhverfisfræðilegar og hegðunarfræðilegar aðferðir til að hjálpa nemendum með hljóðóþol í daglegu lífi í skólanum.

Nálgist vefnámskeiðið hér:

https://training.misophonia-school.eu/