Misophonia@School – 4ða þróunarvinnustofa Áfangi 1 á netinu

Ætlunin var að fjórða þróunarvinnustofan yrði haldin í Tyrklandi í Febrúar 2023 en vegna jarðskjálftanna sem urðu í landinu og í Sýrlandi á þessum tíma var henni breytt í tvær vinnustofur á netinu. Fyrri var haldin í gegnum Google Meet 16. febrúar 2023.

Fundinn sóttu fulltrúar þátttekenda:

  • IDONEUS S.r.l. (Ítalía);
  • Edizioni di Atlantide (Ítalía);
  • İstanbul Aydın University (Tyrkland – gegnum fjarfundabúnað);
  • INTEGRA Institut (Slóvenía);
  • WIN Wissenschaftsinitiative Niederösterreich (Austurríki);
  • CSI Center for Social Innovation LTD (Kýpur – gegnum fjarfundabúnað);
  • IES Mayorazgo (Spánn);
  • Heyrnarhjálp – National Association for the Hard of Hearing (Ísland);
  • Szkola Podstawowa Im. Ignacego Ulatowskiego W Gorzycach Wielkich (Póland).

Á fundinum var farið í gegnum niðurstöður á sannreyningu appsins og nauðsynlegar lagfæringar skilgreindar. Síðan var farið yfir lokaskref allra afurða; Vefnámskeið, Vefgagnamiðstöð (þýðing yfir á 9 tungumál) og Handbók. Við lok fundarins var ákveðið að halda vinnustofunni áfram á öðrum fundi í apríl 2023.

Fylgist með okkur til að sjá áfangana sem eru á döfinni!

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *