Misophonia@School – 3. Netvinnustofa þróunarhóps

Þriðja vinnustofa Misophonia@school var haldin á Teams 16. september (2022). Í vinnustofunni tóku eftirfarandi aðilar að verkefninu þátt:

  • IDONEUS S.r.l. (Italy);
  • Istituto Comprensivo Giovanni XXIII (Italy);
  • Edizioni di Atlantide (Italy);
  • İstanbul Aydın University (Turkey);
  • INTEGRA Institut (Slovenia);
  • WIN Wissenschaftsinitiative Niederösterreich (Austria);
  • CSI Center for Social Innovation LTD (Cyprus);
  • IES Mayorazgo (Spain);
  • Heyrnarhjálp – National Association for the Hard of Hearing (Iceland);
  • Szkola Podstawowa Im. Ignacego Ulatowskiego W Gorzycach Wielkich (Poland).


Á fundinum samþykktu þátttakendur að nú að Covid liðnu yrði næsti fundur haldinn í persónu og verður sá fundur haldinn í Salerno á Ítalíu dagana 10. -11. nóvember 2022.

Fylgist með okkur og verið uppýstu um þróun mála!

 

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *