Hljóðóþolsappið, sem ætlað er til notkunar í skólastofum, gerir kennurum kleift að framkvæma nýstárlega skimun eftir nemendum sem líða fyrir hljóðóþol. Grunnhugmyndin að baki appinu er að gera kennurum kleift að útsetja nemendur fyrir hljóðáreiti eða aðstæðum sem valda áreiti (hljóð og aðstæður sem valda vanlíðan hjá nemendum) og fylgjast með og greina viðbrögð þeirra. Áreiti í þessu samhengi er vel þekkt: tygging, þungur andadráttur, sláttur á borð, að horfa á fólk hrista fætur eða hendur, að verða síendurtekið fyrir snertingu o.fl. Greiningartólið er app fyrir snjalltæki (Android og IOs (Apple snjalltæki)) sem er auðvelt í notkun og auðvelt að deila á milli kennara/nemenda. Þú getur hlaðið því niður hér: