Misophonia@School – 3ja Þróunarvinnustofa Annar áfangi Salerno
3ja Þróunarvinnustofan Annar áfangi var fyrsta fundur Misophonia@Scool verkefnisins í raunheimi og var hann haldinn í Salerno (Ítalíu) 10. og 11. nóvember 2022.
Á fundinn mættu fulltrúar þátttakenda í verkefninu:
- IDONEUS S.r.l. (Ítalía);
- Istituto Comprensivo Giovanni XXIII (Ítalía – gegnum fjarfundabúnað);
- Edizioni di Atlantide (Ítalía);
- İstanbul Aydın University (Tyrkland – gegnum fjarfundabúnað);
- INTEGRA Institut (Slóvenía);
- WIN Wissenschaftsinitiative Niederösterreich (Austurríki);
- CSI Center for Social Innovation LTD (Kýpur – gegnum fjarfundabúnað);
- IES Mayorazgo (Spánn);
- Heyrnarhjálp – National Association for the Hard of Hearing (Ísland);
- Szkola Podstawowa Im. Ignacego Ulatowskiego W Gorzycach Wielkich (Póland).
Fundurinn var mjög mikilvægur þar sem þátttakendum tókst að skilgreina sannreyningarferlið fyrir appið sem er ein merkasta niðurstaða verkefnisins en lokadagur fyrir þennan verkþátt var 10. janúar 2023.
Fylgist með okkur til að sjá áfangana sem eru á döfinni!