Veftilfangamiðstöð Misophonia@School

Í vefgagnamiðstöðinni um hljóðóþol er safnað saman, flokkaðar og gerðar aðgengilegar helstu vísindalegu upplýsingar og sögur sem finna má og gegnir hún hlutverki sem hagnýtingarmiðstöð fyrir allar afurðir verkefnisins og niðurstöður. Vefgagnamiðstöðinni er ætlað að vera yfirgripsmikil og einstök uppspretta vísindalegra og sannreyndra upplýsinga um röskunina og er hugsuð fyrir kennara, fjölskyldur og aðra formlega og óformlega fræðara. Enn fremur er vefgagnamiðstöðin mikilvægt viðmið fyrir alla einstaklinga með hljóðóþol (börn, ungmenni, fullorðna, o.s.fr.)

Vefgagnamiðstöðin býður upp á góð tól til að hjálpa fólki að finna almennar og sértækar upplýsingar um málefni tengd hljóðóþoli.

Farið á vefgagnamiðstöðina hér:

wrc.misophonia-school.eu